Frettavefur.net19.07.2005 - Lendingarkeppni hjá Smástund

Nk. miđvikudag 20.júlí kl.19:00 mun Smástund halda lendingarkeppni á Eyrarbakkaflugvelli. Smástundarmenn lofa ýmsum óvćntum uppákomum ađ keppni lokinni ţannig ađ óhćtt er ađ segja ađ menn mega ekki láta ţessa lendingarkeppni fram hjá sér fara.

Ađ sjálfsögđu frestast mótiđ ef veđriđ verđur óhagstćtt en í augnablikinu lítur veđurspáin ágćtlega út ţannig ađ nú er bara ađ fylgjast međ spánni annađ kvöld og skella sér svo tímanlegaaf stađ seinni part miđvikudags.