Frettavefur.net06.08.2005 - Góđur dagur liđinn

Ţađ var líf og fjör á Melgerđismelum í dag og allir skemmtu sér konunglega í frábćru veđri, sól og blíđu. Dagurinn endađi svo međ frábćrri grillveislu sem nokkrir módelmenn međ Eirík Finnsson fremstan í fararbroddi héldu og fór engin svangur ţađan.

Nánari fréttir og myndir koma inn fljótlega.