Frettavefur.net08.08.2005 - Melgerismelafjr

Nokkrir mdelmenn voru mttir fstudeginum niur Melgerismela og hituu ar upp fyrir nsta dag. Einnig sst fljgandi furuhlutur en sar kom ljs a a var bara Ingr me ljsabna yrlunni sinni.

Kl. 9 laugardagsmorgninum hfst flugkoman svo formlega og voru Noranmenn me sendagslu svinu fr kl.9 og fram eftir degi. Veri var hreint t sagt frbrt, heiskrt, sl, nnast logn og hiti a nlgast 20C. Ekki var veitingasala svinu en menn voru almennt vel undirbnir me nesti ea a eir bruguu sr bjarlei til a redda veitingum.

Olaf Sucker fr skalandi var svinu og flaug nokkrum sinnum yfir daginn og var gaman a sj hva hgt er a gera me flugmdelum sem eru me ktar hreyfingar og miki afl. Hins vegar hfu margir ori a lkt fallegra vri a sj okkar mann Birgi varsson fljga sinni vl tignarlega og me mjkum hreyfingum gegnum sna loftfimleika.

A rum lstuum vakti einn vl talsvera athygli svinu en a var Yak sem rstur Gylfason og slagar hann htt full skala vl str svo ekki s meira sagt. Seinni part dags sst svo til mannafera kringum Yak flugvl rastar og fljtlega fr a safnast saman hpur hugasamra mdelmanna til a fylgjast me.

Fljtlega var vlin gangsett, fyrsta skipti hr klakanum, og var trlegt a heyra 210 cc mtornum egar hann gekk hgaganginn og hva egar honum var gefi inn. 4 menn hngu vlinni til a hemja hana og mttu varla vera miki frri egar gefi var inn. Vlinni var svo trilla niur braut og stuttu sar mtti sj hana sigla af sta og hefja sig til flugs. Vlin flaug mjg tignarlega og hafi ekkert fyrir v a fljga hva a taka ltt roll. Eftir ca. 5 mn. flug var vlinni svo lent vi mikinn fgnu vistaddra. htt er a segja a gaman veri a fylgjast me essari vl fljga framtinni.

Miki var flogi um daginn og sust mrg skemmtileg

mdel loftinu. Hgt er a sj myndir af langflestum eirra vla sem flogi var myndasafninu hr vefnum.

Ekkert var af hinu rlega grilli Noranmanna en grillmlunum var redda af vaskri sveit manna me Eirk Finnsson fremstan fararbroddi og voru allir sammla um a frbrlega hefi tekist til.

A venju stu menn svo a spjalli ea voru a fljga flughermum fram eftir kvldi. Einhverjir sust svo t flugbraut sunnudeginum en sm skrir og rok kringum hdegisbili geru lti r miklum hreyfingum ann daginn.

Vi minnum a lokum a eir sem vilja styrkja komu Olaf Sucker hinga til lands geta lagt inn reikning nr. 0327-26-7555, kennitala 110770-3329.