Frettavefur.net10.08.2005 - Myndir frá Melgerðismelum

Loksins eru myndirnar frá Akureyri komnar inn í Myndasafnið.

Minnum svo á að kl.19 í kvöld er hið árlega Piper Cub mót á dagskrá undir stjórn Péturs Hjálmarssonar og á laugardaginn nk. er nóg um að vera. Kl.10 um morguninn er Kvartaskalamót Einars Páls á Tungubökkum og á sama tíma hefst Stóri Flugmódeldagurinn á Hamranesi. Kl.13 hefst svo Fréttavefsflugkoman á flugvelli Flugmódelfélags Suðurnesja og má búast við miklu fjöri þar.

Um að gera að taka daginn snemma í bænum og bruna svo suður með sjó og skemmta sér á Fréttavefsflugkomunni.