Frettavefur.net11.08.2005 - Pipermót á Hamranesi

Piper Cub mótiđ var haldiđ fyrr í kvöld út á Hamranesi og var mjög góđa ţátttaka. Alls mćttu 7 Piper Cub eigendur til leiks međ vélarnar sínar og höfđu gaman af. Alls konar uppstillingar voru prófađar og mikiđ af myndum tekiđ.

Hćgt er ađ sjá fleiri myndir í myndasafninu.

Minnum á Fréttavefsmótiđ nk. laugardag kl.13 á Suđurvelli í Keflavík.