Frettavefur.net19.09.2005 - Wales Open 2005

Nú styttist í Wales Open en það verður haldið 23.-25.september nk. í Wales. Að venju eigum við keppendur í mótinu og í ár eru það Guðjón Halldórsson og Rafn Thorarensen sem keppa fyrir Íslands hönd.

Óskum við þeim góðs gengis í keppninni.