Frettavefur.net30.09.2005 - ModelExpress opnar póstverslun

ModelExpress hefur opnađ póstverslun fyrir módelmenn og má nálgast hana í gegnum heimasíđur ţeirra, http://www.modelexpress.is/ og http://www.modex.is/

*******

Sćlir félagar

Nú höfum viđ sett http://www.modex.is/ í loftiđ, einnig hćgt ađ nálgast í gegnum http://www.modelexpress.is/ - Athugiđ ađ myndir af vörunum munu koma jafnt og ţétt inn ásamt restinni af lager.

Jón verđur međ afgreiđslu á bensíni hjá sér í Hafnarfirđinum ásamt ţeim Ţóri á Selfossi og Sverri í Keflavík.

Ţar sem enn er veriđ ađ vinna í vefnum vćri gott ađ heyra frá ykkur ef einhver vandamál koma upp.

Sveitakveđjur
Ţröstur