Frettavefur.net18.10.2005 - B-25 bjargađ

Á dögunum tóku menn sig til og lyftu B-25C upp af botni vatns í Suđur Karólínu ţar sem hún hefur legiđ síđan 1943. Vélin mun vera mjög heilleg miđađ viđ aldur og fyrri störf.

Hćgt er ađ lesa nánar um ţetta ásamt ţví ađ skođa myndir.