Frettavefur.net20.10.2005 - Vefverslun MódelExpress opnar formlega

Þá er loksins komið að því að ModelExpress opni vefverslun sína formlega. Eins og fyrr er slóðin http://www.modex.is/ og á meðal nýjunga er tilboðshornið en þar mun vera hægt að gera prýðisgóð kaup á módelvörum.

Heyrst hefur að mikið af spennandi flugmódelum sé á leiðinni fyrir jólavertíðina...