Frettavefur.net22.10.2005 - Ađstöđuleysi mótmćlt

Já ţađ er á hreinu ađ módelmenn eđa a.m.k. módelsvifflugmenn hafa eignast samherja á ihald.is en ţar má finna grein sem rćđir um ţá mismunun sem hefur ríkt af hendi ríkisvaldsins gagnvart sportinu okkar.

Greinin er skrifuđ af Sindra Guđjónssyni laganema en hann ásamt Ţorsteini Magnússyni laganema og Gísla Frey Valdórssyni stjórnmálafrćđinema halda úti ţessu vefsetri. Telja ţeir sér ekkert óviđkomandi og áskilja sér rétt til ađ fjalla um hver ţau málefni sem ţeir telja efni til.

Greinilega efnilegir piltar hér á ferđ og ţökkum viđ módelmenn veitan stuđning.

Hćgt er ađ lesa alla greinina hér.