Frettavefur.net



02.11.2005 - Airbus A-380 módel

Alltaf er hægt að rekast á eitthvað nýtt á Internetinu og virðist vera óþrjótandi smíðabrunnur sem módelmenn sækja í. Við höfum reyndar áður fjallað um smíði á A-380 módeli en þetta módel hér hefur flogið þannig að það hefur vinninginn og er stærra en eigandi þess er Peter Michel, oft kallaður brjálaði Þjóðverjinn.

Hægt að sjá fleiri myndir hér, hér og horfa á vídeó. Þessar tvær [1, 2] myndir fengum við hjá Peter og kunnum við honum bestu þakkir fyrir.

Helstu upplýsingar um módelið eru:

Vænghaf: 5.4m
Lengd: 4.7m
Þyngd: 70kg
Skali: 1:15
Dekk: 22x
Servó: 41x
Móttakarar: 2x
Gagnasafnari: 1x JPS
Mótorar: 4x túrbínur

Minnum á aðalfundi Þyts annað kvöld kl.20 á Hótel Loftleiðum.