Frettavefur.net14.11.2005 - Margt leynist...

Á spjallinu en ţar er í augnablikinu ađ finna til sölu ţotumótor. Margir hafa nýtt sér ţann möguleika ađ auglýsa hluti til sölu eđa óska eftir ţeim til kaups á Spjallinu og hvetjum viđ módelmenn til ađ halda áfram ađ nýta sér ţennan hentuga miđil.

Ađ venju er rólegt hjá módelmönnum á haustmánuđum en dćmi um atburđi á nćstunni er ţing Flugmálafélagsins og desemberfundur Ţyts.

Einnig eru ný og spennandi tilbođ komin á vefinn hjá ModelExpress og má jafnvel finna ţar eitt og annađ sniđugt í jólapakkann.