Frettavefur.net18.11.2005 - Ţing Flugmálafélagsins er á morgun

Ţing Flugmálafélagsins verđur haldiđ á morgun, laugardaginn 19.nóvember og hefst ţađ stundvíslega kl.1315 í húsnćđi Avion Group í Hlíđarsmára 3, Kópavogi.

Minnum á ađ fundarmenn eru útnefndir af ađilarfélögum FMÍ og ekki er opin ađgangur ađ fundinum fyrir ađra.

Dagskrá ţingsins
Ţingsetning forseta Flugmálafélagsins
Kosning Ţingforseta og ritara
Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins frá síđasta ţingi.
Skýrslur sérgreinadeilda um starfsemi ţeirra frá síđasta ţingi.
Endurskođađir reikningar félagsins lagđir fram.
Lagabreytingar.
Kosning forseta og sjö međstjórnenda.
Kosning tveggja skođunarmanna reikninga.
Ákvörđun árgjalds.
Önnur mál

Nánar er hćgt ađ lesa um fundinn hér.