Frettavefur.net



05.12.2005 - Fairchild C-123 Provider

Hér má sjá myndasafn þar sem fylgst er með smíðinni á C-123 eftir teikningum frá Don Smith. Módelið er sæmilega stórt með 3ja metra vængahaf og knúið af tveimur OS .91 FX mótorum sem ættu að gefa því sæmilegt spark í afturendann.

Myndasafn 1 og 2.