Frettavefur.net07.12.2005 - Heilabrot og vefbrot

Já ţađ er oft líf og fjör í söluhorninu hér á spjallinu. Ađfararnótt sl. sunnudags var ţar auglýstur mótor til sölu, innan viđ 12 tímum síđar var komiđ bindandi tilbođ. Ekki slćmt dagsverk á sunnudegi :)

Ţetta er einn af stóru kostunum viđ internetiđ, ţađ er alls stađar og nýtist ţví vel hvort heldur sem er í starfi eđa leik. Höldum endilega áfram á ţessari uppbygginu módelsamfélagsins hér á netinu en viđ Íslendingar eigum einmitt fyrsta módelfélagiđ sem kom sér ađ internetiđ eftir ţví sem best er vitađ. En ţađ gerđist fyrir rúmum 10 árum síđan eđa ţann 15.febrúar 1995 ţegar Ágúst H. Bjarnason setti upp fyrstu vefsíđu Ţyts en hún var hýst hjá Ísmennt.

Ađ lokum kemur hér ein lítil og sćt „gáta“.

Ţađ er blankalogn úti, flugvél stendur á flugbraut sem getur hreyfst, segjum bara fćribandi. Flugvélin hreyfist í eina átt á međan ađ fćribandiđ hreyfist í gagnstćđa átt. Sá sem stjórnar fćribandinu fylgist međ hrađa flugvélarinnar og stillir hrađa fćribandsins ţannig ađ hann sé nákvćmlega sá sami en bara í gagnstćđa átt.

Getur flugvélin nokkurn tíma tekiđ á loft?

Svariđ gátunni á spjallinu.