Frettavefur.net14.12.2005 - Jólaskemmtun

Ţá er komiđ ađ fjörinu, kl.19:30 í kvöld verđur ModelExpress međ kynningu á nýjum vörum í húsnćđi Bill.is ađ Malarhöfđa 2. Fullt af stórglćsilegum vélum voru ađ koma upp úr kössum og ţar á međal nokkrar skemmtilegar rafmagnsrellur á hreint út sagt frábćru verđi, međ fjarstýringu og öllum grćjum!

Útsendari okkar náđi ţessari mynd af stórbóndanum og búđarkallinum Ţresti ţar sem hann var nýkominn á malbikiđ međ sendiferđabílinn stútfullan af dóti og átti eftir ađ nálgast fleiri tugi kílóa í viđbót af nýjum vörum.

Ađ venju verđur heitt á könnunni.

Bill.is er tveimur húsum ofar en Ingvar Helgason. Hilti umbođiđ er viđ hliđina á Bill.is.
Ţetta er s.s. nćsta hús fyrir ofan ţađ sem ModelExpress var í.