Frettavefur.net20.12.2005 - Bland í jólapoka

Opna kvöldiđ hjá Modex sl. miđvikudag tókst vel upp og var á mönnum ađ heyra ađ ţeir hafi haft gaman af ađ sjá nýju vélarnar og ţá sérstaklega YT vélarnar. Án efa eiga nokkrar ţeirra eftir ađ rata í jólapakka módelmanna landsins um ţessi jól.

En eitt hrađametiđ var sett á smáauglýsingamarkađnum okkar í morgun ţegar Zenoah 38 mótor seldist ţar á innan viđ 3 tímum. Ţetta sýnir okkur hvađ menn fylgjast vel međ hér á spjallinu og er svo sannarlega hćgt ađ gera kjarakaup hér á vefnum.

Minnum líka á ađ morgundagurinn er síđasti skiladagur sem pósturinn setur til ađ geta komiđ pökkum og bréfum örugglega til skila fyrir jólin.