Frettavefur.net24.12.2005 - Gleđileg Jól

Gleđileg Jól öll sömul, vonandi kom eitthvađ spennandi í skóinn í nótt ;-). Nú fer hver ađ verđa síđastur ađ skjótast út í búđ og versla síđustu hlutina áđur en hátíđin gengur í garđ af fullum ţunga. Fyrir okkur hin er ekkert ađ gera nema slaka á og njóta dagsins.

Jólin í ár eru reyndar međ allra minnsta móti svo ţađ er um ađ gera ađ nýta ţennan „eina“ frídag vel og njóta hans međ vinum og vandamönnum, jafnvel módelmönnum.

Ađ lokum óskum viđ lesendum okkar gleđilegra jóla og farsćls komandi árs.
Megi lendingar ykkar verđa mjúkar um ókomna tíđ :-)