Frettavefur.net31.12.2005 - Áramótaskvaldur vefstjóra

Á árinu var ýmislegt brallađ.

Stćrsta Fréttavefsmótiđ til ţessa var haldiđ á Suđurvelli í Keflavík og er búist viđ ennţá stćrri samkomu á nćsta ári en ţá verđur mótiđ haldiđ á Eyrarbakkaflugvelli. Viđ ţökkum Flugmódelfélagi Suđurnesja og Smástund fyrir afnot af ađstöđu og ómetanlega hjálp.

Innlegg í Umrćđuhorninu fóru yfir 1500 og skráđir notendur yfir 60. Hátt í 150 fréttir birtust á árinu en ađ jafnađi birtist ný frétt annan hvern dag hér á vefnum. Rúmlega 330 fréttir eru nú í gagnagrunni vefsins en hann nćr allt aftur til ágústmánađar 2003.

Fréttavefurinn óskar ykkur velfarnađar á komandi ári og ţakkar samveruna á árinu sem er ađ líđa.