Frettavefur.net20.01.2006 - Nýr mótor

Nýr mótor var ađ detta í hús hjá MódelExpress og er óhćtt ađ segja ađ hann sé algjör gullmoli. Mótorinn heitir Gemini-160 eđa FT-160, ţar sem FT stendur fyrir Flat Twin, og er mótorinn frá OS.

Ásett verđ er í kringum 80.000 krónur og á hann eflaust eftir ađ syngja fallega í einhverju íslensku módeli fljótlega.

Hćgt er ađ sjá nokkrar myndir hér.