Frettavefur.net30.01.2006 - Futaba 12MZ

Ekki er víst ağ allir vilji eyğa stórfé í şağ ağ versla 14MZ frá Futaba og şví hafa şeir komiğ meğ ódırari stıringu fyrir hina, spurning samt hversu ódır hún er şví şağ munar í kringum 15 şúsund á verği şeirra.

12MZ hefur erft mikiğ af şeim eiginleikum sem prığa 14MZ, s.s. PCM 2048, skjárinn er 300x128 pixlar á stærğ. Stıringin heldur hins vegar viğmótinu úr 9 línu Futaba stıringunum, t.d.skrunhjól sem notağ er fyrir helstu ağgerğir. Tvö stırikerfi eru í şessari stıringu, Windows CE og Futaba stırikerfi sem sér um allar ağgerğir sem snúa ağ stjórnun módelsins.

Hægt er ağ lesa nánar um 12MZ á vefsíğu Robbe.