Frettavefur.net08.02.2006 - Fjölskyldutré

Ţađ er gaman ađ spá í ţví hvernig flugvélar ţróast í gegnum ćviskeiđ sitt en sjaldan eru breytingarnar fleiri né örari en á stríđsárum. Gott dćmi um slíkt er Spitfire og allar ţćr tegundir sem til voru af henni.

Hér má sjá ágćtis yfirlitsmynd sem sýnir stóran part af ćttlegg Spitfire.