Frettavefur.net28.02.2006 - Ađalfundur Smástundar

Smástund hélt ađalfund sinn á sunnudagskvöldiđ var og urđu nokkrar breytingar á stjórn. Ţórir Tryggvason var kjörinn formađur, ađ auki voru kosnir ţeir Einar Rúnar, Guđjón, Guđmundur og Veigar en allir eru ţeir reynsluboltar á módelsviđinu.

Fyrir utan hefđbundin ađalfundarstörf ţá voru rafmagnsmál félagsshúsins rćdd međ hugsanlegri tengingu viđ veđurstöđ. Fjallađ var um komandi sumar og mót sem haldin verđa og mun stórir hlutir standa til hjá ţeim Smástundarmönnum og nefndu ţeir sérstaklega Fréttavefsmótiđ sem ćtlunin er ađ hafa enn veglegra en áđur hefur sést.

Einnig var litiđ á myndbönd frá liđnu sumri, m.a. frá Baunameistaramótinu og stuttar glefsur frá sumrinu sem var.