Frettavefur.net21.03.2006 - Flugmódelfélag Suðurnesja endurnýjar samning

Flugmódelfélag Suðurnesja endurnýjaði samning um kynningu á flugmódelflugi við Reykjanesbæ sl. föstudag og gildir nýji samningurinn í eitt ár frá undirritun.

Samningur þessi er hluti af 28 samningum sem Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð Reykjanesbæjar (MÍT) gerði við tómstunda- og íþróttafélög bæjarins fyrir komandi sumar og eru þeir metnir á 25 milljónir og 10 þúsund.

Sjá frétt VF.
Umræður um fréttina (0)