Frettavefur.net29.03.2006 - Bensínmál

Nú er farið að styttast í sumarið og ekki seinna vænna en að fara og ná sér í bensín fyrir vorið. Þröstur mun standa vaktina við bensínsölu í höfuðborginni fram á sunnudag svo nú er um að gera að hafa samband við hann, 896 1191, og ná sér í smá slurk.