Frettavefur.net30.03.2006 - Bílskúrsbrölt

Viđ heimsókn í gćr ţá rakst ég á nokkra spennandi kassa vel falda út í bílskúr hjá ónefndri húsmóđur í Hafnarfirđinum. Eftir smá eftirgrennslan ţá kom upp úr kafinu ađ ţetta er nýjasta vörulínan hjá MódelExpress. Vélarnar koma í 4 litum, bláum, fjólubláum, rauđum og gulum. Hćgt er ađ sjá stćrri mynd međ ţví ađ smella á tengilinn hér ađ neđan.

Smíđin og frágangurinn á vélinni er hreint alveg ótrúlegur og ţyngin er nánast engin.

Tćkifćriđ var auđvitađ notađ og einn kassa tekinn međ heim og munu birtast myndir af ţeirri vél fljótlega.

Vídeó
Umrćđur um fréttina (13)