Frettavefur.net10.04.2006 - Smástund flytur

Smástund flutti nýlega vefsíðu sína milli netþjóna og má nú nálgast hana á slóðinni, http://www.moli.is/smastund/. Við óskum þeim Smástundamönnum til hamingju með flutninginn og nýja staðsetningu.

Við minnum líka á kynninguna á innanhúsflugi sem haldinn verður í Breiðholtsskóla nk. fimmtudag kl.16-20. MódelExpress verður á staðnum með módelvörur til sölu.
Umræður um fréttina (0)