Frettavefur.net27.04.2006 - Ný stjórn hjá Flugmódelfélagi Akureyrar

Flugmódelfélag Akureyrar hélt ađalfund sinn fyrr í kvöld og urđu nokkrar breytingar í á stjórn. Ţröstur Gylfason var kosinn formađur FMFA, Árni Hrólfur Helgason og Knútur Henrýsson komu nýjir inn en ásamt ţeim verđa ţeir Guđjón Ólafsson og Guđmundur Haraldsson úr fráfarandi stjórn viđ störf í brúnni.

Skipađ verđur í ađrar stjórnarstöđur á fyrsta stjórnarfundi FMFA.
Umrćđur um fréttina (0)