Frettavefur.net14.05.2006 - Slys í Ungverjalandi

Leiðinlegar fréttir berast utan úr heim en 2 fórust og 4 slösuðust á flugmódelsýningu í Ungverjalandi í gær þegar að flugmódel flaug inn í hóp áhorfenda. Flugmaðurinn var þýskur og sýnir módelflug á sýningum víða um heim.

Hægt er að sjá vídeó hér og fyrir þá sem kunna ungversku þá má lesa um það hér og hér. Enska frétt má sjá hér.

Uppfært: Sagt var frá þessu í kvöldfréttum Sjónvarpsins.
Umræður um fréttina (18)