Frettavefur.net18.05.2006 - Flotflugkoma og byrjendakynning

Minnum á árlega flotflugkomu Flugmódelfélags Suđurnesja sem haldinn verđur á laugardaginn kemur frá kl.10 og fram eftir degi. Athugiđ breytan mótsstađ frá fyrri árum en í ár verđur flogiđ á Seltjörn viđ Grindavíkurafleggjara.

Sama dag frá kl.9 til 12 verđur byrjendakynning út á Hamranesi og er hún ekki bara hugsuđ fyrir forvitna og áhugasama heldur einnig nýja félagsmenn sem eru ađ stíga fyrstu skrefin út á flugvelli og vantar ađstođ viđ ađ komast í loftiđ.

Veđurspáin lítur bara ţokkalega út svo nú er um ađ gera ađ taka laugardaginn snemma og líta viđ á alla veganna tveimur stöđum ef ekki fleiri.
Umrćđur um fréttina (0)