Frettavefur.net11.01.2004 - 1/4 ARF Extra frá GP

Núna er kominn á markaðinn ARF Extra frá Great Planes í skalnum 1/4. Hún lítur þokkalega út og hefur verið að fá góða dóma eins og flest allt annað sem kemur frá Great Planes samsteypunni.


Helst tölur eru:


Vænghaf:188cm

Vængflötur:67.6dm2


Þyngd: 5.4kg - 6.1kg

Vænghleðsla: 79 - 92g/dm2

Lengd: 175.5cm
Mótorstærð: 2-gengis 1.20-1.60 eða 4-gengis 1.20-1.80 glóðarmótor