Frettavefur.net31.05.2006 - Opið hús hjá MódelExpress á miðvikudaginn

MódelExpress verður með opið hús að Malarhöfða 2, í húsnæði Bill.is, og verður opið frá kl.20:00 til 22:00. Á staðnum verða nýjustu vörulínur, bæði í flugmódelum og alls konar módeldóti. Heyrst hefur að nokkur fullbúin módel verði til sölu á staðnum.