Frettavefur.net30.05.2006 - Rafhlöðumál og búðaropnun

Stefán Sæmundsson hefur tekið saman smá fróðleik um helstu gerðir rafhlaðna sem í notkun eru, kosti þeirra og galla og má nálgast þennan fróðleik hér.

Minnum einnig á opið hús hjá ModelExpress í kvöld og hefst það stundvíslega kl.20 og stendur til kl.22 í húsnæði Bill.is við Malarhöfða 2.
Umræður um fréttina (0)