Frettavefur.net17.01.2004 - Ísland í RCMW

Já en og aftur erum viđ komin í heimspressu módelmanna fyrir tilstilli Sharon og Steve en í nýjasta hefti RCMW er ađ finna fleiri myndir frá heimsókn ţeirra hjóna til Íslands í sumar ásamt ítarlegum lýsingum á flugdögum ţeirra.


Hvetjum viđ alla sem ekki hafa tryggt sér eintak ađ skella sér á veraldarvefinn og nćla sér í eintak af ţessu og fyrra blađinu sem kom út í nóvember á sl. ári.


Ţröstur og Jón eiga alltaf til eintök af módelblöđum mánađarins og fara létt međ ađ panta meira handa mönnum ef svo skyldi fara ađ birgđirnar klárist hjá ţeim.