Frettavefur.net30.06.2006 - Flugkoma Ţyts á morgun

Á morgun kl.10 hefst flugkoma Ţyts út á Hamranesi og eru módelmenn hvattir til ađ mćta og skemmta sér í góđra vina hópi.

Af öryggisástćđum er engum heimilt ađ fljúga nema hann sé í flugmódelfélagi og međ tryggingarnar í lagi.

Veđurspáin fyrir morgundaginn lítur ágćtlega út í augnablikinu en munum samt ađ ekkert er öruggt í ţeim efnum frekar en fyrri daginn.
Umrćđur um fréttina (5)