Frettavefur.net08.08.2006 - Piper Cub mót

Á morgun kl.19 hefst hiđ árlega Piper Cub mót á Hamranesi og eru eigendur slíkra dýrgripa hvattir til ađ fjölmenna á svćđiđ.

Veđurspáin lítur ágćtlega út međ sól og hćgviđri.

Í fyrra voru sjö vélar mćtar til leiks en án efa verđa ţćr fleiri í ár. Ţeim sem langar til ađ rifja upp stemmninguna frá ţví í fyrra er bent á nokkrar myndir.

Ţá er fariđ ađ styttast í hina árlegu flugkomu á Akureyri en hún verđur haldinn laugardaginn 12.ágúst nk. á Melgerđismelum. Langtímaspáin lítur ţokkalega út í augnablikinu svo nú er bara ađ drífa í ţví ađ ganga frá ţeim módelum sem menn ćtla međ norđur.
Umrćđur um fréttina (0)