Frettavefur.net15.08.2006 - Samantekt fr Akureyri og myndir

Komnar eru inn myndir fr flugkomunni Akureyri og m finna r Myndasafninu. Einnig brust nokkrar myndir fr Vilhjlmi og Steinri og m finna r sama sta. ar m m.a. sj myndir fr Piper Cub mtinu sem htt var vi a aflsa, myndir af Lancaster eigu Frmanns og af Extra 300 svo nokku s nefnt. Einnig er hgt a sj fleiri myndir fr Akureyri myndasafni eirra noranmanna en a er a finna slinni http://flugmodel.is/fmfamyndir/.

Miki fjr var Akureyri um helgina og voru nokkrir mttir snemma fstudeginum til a nta sr ga veri og fljga. Einnig mtti furbll fr svnabi stanum og dldi bakkelsi menn annig a miki fjr var hj vistddum.

Laugardagurinn var svo tekinn snemma og byrjuu menn a skila inn sendum sendagsluna en dagurinn byrjai me sl og blu sem gaf forsmekk a v sem skyldi vera.

Margt var um fallegar vlar svinu og m sj flestar ef ekki allar myndasafninu samt flugmyndum. n ess a neinn s halla vktu eftirtaldar vlar mikla athygli, Sopwith Pub, Gee Bee, Yak 55, Yak 54, F-15, 3x Extra vlar, samflug Taylorcraft. A sjlfsgu er etta hlutlgt mat ritstjra og arf ekki a endurspegla skoun meirihluta mdelmanna sem svinu voru :-)

Dagurinn gekk a mestu fallalaust fyrir sig en fr Big Stik 60 niur eftir a vngurinn kva a fljga sna lei, sem betur fer kom hn ekki niur neinu nema jrinni en vngboltar gfu sig me essum afleiingum.

Um kvldi var svo komi a fjri me grilli en Kristinn(kip) spilai dinnermsk undir vi borhaldi og rann maturinn vel niur vi ann undirleik. Eftir mat var svo komi a meiri skemmtun en hin vfrulli rski jlagasngvari Michael Black kom eftir mat og skemmti vistddum me sng og undirleik og hlaut hann gar undirtektir og nttu nokku margir sr tkifri og fjrfestu disk sem hann gaf srstaklega t fyrir heimsknina.

a heila var etta frbr dagur og Flugmdelflag Akureyrar og flagsmenn ess heiur skili fyrir a halda essa frbru flugkomu r eftir r. eir sem heima stu, og arir, hafa n rtt r til a undirba sig fyrir nstu flugkomu en hn verur haldinn laugardaginn 11.gst 2007.

Minnum atburi nstu helgar en verur ng a gera. Dagurinn hefst upp Tungubkkum kl.10 me flugkomu skv. IMAA reglum og svo hinni rlegu Frttavefsflugkomu sem hefst Eyrarbakka kl.13.
Umrur um frttina (3)