Frettavefur.net17.08.2006 - Samkomur á morgun

Langtíma veðurspáin hefur ekki lofað góðu fyrir laugardaginn en nú virðist vera að létta aðeins yfir henni og spáir þokkalegu veðri á morgun svo nú er um að gera að hlaðarafhlöðurnar og gera vélarnar klárar.

Þannig að fyrir hádegi skella menn sér upp á Tungubakka og svo eftir hádegi á Eyrarbakka.
Umræður um fréttina (3)