Frettavefur.net23.08.2006 - Fréttavefsmótið

Til stendur að halda Fréttavefsmótið nk. laugardag 26.ágúst á Eyrarbakkaflugvelli og mun það hefjast kl.13. Eins og menn hafa eflaust tekið eftir þá hefur veðurspágáfa veðurfræðinga vorra ekki verið upp á marga fiska síðustu daga. Því eru menn beðnir um að fylgjast vel með hér á Fréttavefnum næstu daga svo engin fari nú villur vega um næstu helgi.
Umræður um fréttina (4)