Frettavefur.net25.08.2006 - Fréttavefsmótiđ á morgun

Á morgun, laugardaginn 26.ágúst, stendur til ađ halda Fréttavefsmótiđ ásamt ţrautakeppni á ţyrlum hjá Smástund á Eyrarbakkaflugvelli og mun mótiđ hefjast kl.13.

Ađ sjálfsögđu fer ţađ líka eftir veđri og vindum og er mönnum ţví bent á ađ fylgjast međ veđurfregnum og ef einhver vafi er ţá má hafa samband viđ Ţóri í síma 892 3957.
Umrćđur um fréttina (0)