Frettavefur.net04.09.2006 - Vgsla njum velli tkst vel

Laugardaginn 2.september sl. hlt Flugmdelflag Suurnesja flugkomu tilefni af vgslu njum flugvelli flagsins sem stasettur er vi Seltjrn Reykjanesi. Str hpur mdelmanna r llum klbbum landsins mttu svi til a samfagna me Suurnesjamnnum.

Flugkoman hfst kl.14 en fyrstu menn fru a tnast inn svi hlftma fyrr og bttust sfellt fleiri vi eftir v sem lei daginn. Kl.17 var svo komi a stru stundinni en voru vel anna hundra gestir svinu egar rni Sigfsson bjarstjri Reykjanesbjar og Bjrn Ingi Kntsson flugvallarstjri Keflavkurflugvallar klipptu borann en eim til astoar var Stefn Bjarkason framkvmdastjri Menningar- rtta- og tmstundasvis Reykjanesbjar. Eftir a ruhld voru yfirstain komu tveir fullvaxnir Piper Cub glsilegu samflugi sem heillai alla sem a su, Einar Pll srstakar akkir skildar fyrir a koma v kring. A v loknu bau Flugmdelflag Suurnesja upp glsilegar veitingar sem vistaddir gddu sr me bestu lyst.

rtt fyrir mikla yfirfer logninu skelltu hugrakkir mdelmenn sr upp loft og skemmtu vistddum me mis konar knstum sem heilluu vistadda upp r sknum og flagar okkar Slttunni samt rum velunnurum litu vi fisunum snum og vktu mikla lukku.

htt er a segja a miki hafi gengi hj Suurnesjamnnum en framkvmdir vi ntt svi flagsins hfust malok essu ri og lauk kvldinu fyrir vgslu og er trlegt a hugsa til ess a svi hafi vaxi svona miki essum tma. Til a menn geri sr betur grein fyrir str svisins eru hrna nokkrar strar- og magntlur. 2200 m2 af malbiki, 3300 m2 af grasi og fer vaxandi, 3000 m3 af uppfyllingu, 116x10 m flugbraut(07/25) sem heldur fram 115 m grasbraut og 104x10 m (18/36) flugbraut en samhlia henni liggur einnig grasbraut.

Hgt er a sj myndir fr deginum myndasafni.
Umrur um frttina (0)