Frettavefur.net15.09.2006 - Fríar teikningar og helgarfjör

Hver getur sagt nei við fríum teikningum. Til að gera málin ennþá áhugaverðari þá er þetta módel af tveggja hreyfla vél, OV-10 Bronco, rafmagnsknúinni og þar að auki er hún smíðuð úr depron.

Ef það skyldi ekki vera nógu spennandi fyrir ykkur þá eru teikningarnar líka á dönsku :)

Hægt er að nálgast teikningar hjá Hammer Models ásamt leiðbeiningum.

Við minnum einnig á Víðavangsflug Smástundar sem haldið verður sunnudaginn 17.september nk. og hefst kl.11.
Umræður um fréttina (2)