Frettavefur.net26.09.2006 - Vćntanlegar vélar frá YT

Fyrir ţá sem hafa veriđ ađ fylgjast međ YT módelunum sem MódelExpress hefur veriđ ađ selja ţá eru nokkrar breytingar í gangi, t.d. verđa öll módel frá ţeim, frá og međ Tigercat, öll úr trefjagleri en hingađ til hafa vćngirnir veriđ smíđađir á hefđbundin hátt og dúkklćddir.

Ţannig eru nokkur ný á leiđinni s.s. Tigercat, Hawker Typhoon, Stuka og Adam Aircraft A500, vélin sem sést í nýju Miami Vice myndinni og hér í fréttinni. Plús nokkrar fleiri áhugaverđar, bćđi tveggja hreyfla og eins hreyfils ţar á međal nokkrar klassískar sem allir ţekkja.

Eldri vélar verđa einnig endurnýjađar međ trefjavćngjum.
Umrćđur um fréttina (43)