Frettavefur.net26.11.2006 - Yfirlýsing frá stjórn Ţyts

Eftirfarandi yfirlýsing var gefin út af stjórn Ţyts eftir stjórnarfund sem haldinn var í gćr.

Til Félagsmanna flugmódelfélagsins Ţyts.

Á stjórnar fundi Ţyts haldinn 25. nóvember 2006 var samţykkt eftirfarandi.

Fram ađ nćsta stjórnarfundi Ţyts sem ákveđiđ var ađ halda í janúar 2007, verđur reynt til ţrautar ađ fá félagsmenn til ađ taka ađ sér stjórnarstörf. Núverandi stjórn Ţyts mun hafa eftirlit međ eigum Ţyts á Hamranesi og flugsvćđiđ verđur ađ sjálfsögđu opiđ, en ađ öđru leiti mun stjórnin ekki standa fyrir neinskonar félagsstarfsemi í vetur.

Engir mánađarlegir félagsfundir verđa haldnir í vetur á vegum Ţyts fyrr en í fyrsta lagi í mars 2007 og ţá einungis ef tekst ađ manna nýja stjórn Ţyts á framhaldsađalfundi Ţyts, sem vćntanlega verđur haldinn í febrúarmánuđi 2007.

Auglýsir stjórn Ţyts eftir áhugasömum félagsmönnum sem tilbúnir eru ađ taka ađ sér stjórnar eđa nefndarstörf á vegum félagsins.

Laus stjórnarembćtti hjá flugmódelfélaginu Ţyt eru: Formađur, ritari, gjaldkeri og međstjórnandi.
Einnig vantar mannskap í eftirtaldar nefndir félagsins: Mótanefndir, öryggisnefnd, flugvallarnefnd og húsnefnd.

Einnig hvetjum viđ félagsmenn ađ tala sig saman og til dćmis ađ mynda hóp sem gćti hugsađ sér ađ starfa saman ađ stjórnarstörfum. Áhugasamir félagsmenn Ţyts vinsamlegast sendiđ tölvupóst til formanns Ţyts, fyrir nćsta stjórnarfund Ţyts sem haldinn verđur í janúar 2007: bodvar@simnet.is

Ef einsýnt ţykir ađ ekki tekst ađ manna stjórnar og nefndarstörf félagsins, mun stjórn Ţyts bođa til framhalds ađalfundar samkvćmt 16.grein í lögum Ţyts sem fjallar um félagsslit.

Stjórn flugmódelfélagsins Ţyts.
Umrćđur um fréttina (3)