Frettavefur.net26.03.2004 - Lítil njósnavél

Ísraelski herinn hefur tekiđ í notkun nýjar fjarstýrđar flugvélar sem ţeir nota til eftirlitsstarfa á Vesturbakkanum og annars stađar sem ţörf er á.

Vélin á myndinni hér til hliđar er kölluđ Mosquito og er 250 grömm og međ 33 cm vćnghaf og er stjórnađ af einum hermanni í gegnum ferđatölvu međ ţví ađ smella á hnit á landakorti. Drćgi vélanna er fimm kílómetrar og hafa ţćr flugţol upp á klukkutíma og geta ţćr sent myndir til baka á međan. Einnig áćtlar herinn ađ fljúga ţeim inn um glugga á međan hermenn bíđa öruggir fyrir utan.