Frettavefur.net21.12.2006 - Vinningshafar í jólagátu Fréttavefsins

Ţá er búiđ ađ fara yfir allar lausnirnar sem voru sendar inn í jólagátu Fréttavefins. Mig langar ađ ţakka öllum ţeim(báđum tveim) sem tóku ţátt.

Í fyrsta sćti varđ Björn G. Leifsson en hann svarađi 10 af 10 mögulegum rétt, í öđru sćti varđ Ófeigur Ö. Ófeigsson en hann svarđi 9 af 10 mögulegum rétt. Í verđalaun fengu ţeir DVD diskinn Tucson Aerobatic Shootout 2006 en á honum er ađ finna rúmlega 3 klukkustundir af efni úr frjálsa hluta ćfinganna. Ţarna á disknum er ađ finna flugmenn eins og Chip Hyde, Jason Shulman, Quique Somenzini og Bill Hempel svo fáeinir séu nefndir.

Ţeir sem áhuga hafa á ađ eignast eintak af disknum geta nálgast hann í gegnum torrentskrár, hér eđa hér en athugiđ ađ skráin er í fullri dvd stćrđ eđa tćp 5 GB.

ModelExpress var međ jólaopnun í gćrkvöldi og viđ ţađ tćkifćri fengu ţeir heiđursmenn verđlaunin sín afhent. Nokkrar myndir frá kvöldinu má finna í myndasafni Fréttavefsins.
Umrćđur um fréttina (8)