Frettavefur.net04.04.2004 - Samkomur Smástundar komnar inn

Búiđ er ađ bćta viđ listann yfir vćntanlega atburđi ţćr samkomur sem Smástundarmenn halda í sumar.

Alls eru ţetta 6 mót sem eru á tímabilinu 1.maí og fram til 22.júlí.

Mótanefnd Smástundar skipa ţeir:
Alex Ćgisson, Guđmundur Geirmundsson og Steinar Guđjónsson.

Samkomur frá hinum flugmódelfélögunum munu koma inn fljótlega eftir helgi.