Frettavefur.net26.01.2007 - Veraldarvefurinn

Á internetinu má finna margvíslegan fróđleik, dćmi um slíkt er Kacha`s Luftwaffe Page en ţar má finna margvíslegan fróđleikum ásana sem voru í ţýska flughernum í seinni heimsstyrjöldinni.

Önnur ágćtis síđa er 12 O'Clock High en ţar er spjallađ um ýmislegt sem tengist flughernađi og styrjaldarmálum.

Svo má líka minnast á Warbird Information Xchange en ţar má finna ýmsan fróđleik á spjallinu.
Umrćđur um fréttina (0)