Frettavefur.net08.02.2007 - Ađalfundur Ţyts í mars

Síđustu vikur og mánuđi hafa fariđ í leit ađ góđum mönnum sem eru tilbúnir til ađ taka ađ sér stjórnarstörf í félaginu. Nú hafa ţćr fregnir borist ađ góđar líkur séu á ađ ţađ hafi tekist.

Bođađ verđur til framhaldsađalfundar í marsmánuđi en nánari fréttir um tíma- og stađsetningu munu berast von bráđar.
Umrćđur um fréttina (2)