Frettavefur.net13.02.2007 - Ađalfundahríđ ađ bresta á

Nú er heldur betur fariđ ađ fćrast fjör í leikinn og ríđur Flugmódelfélag Suđurnesja á vađiđ annađ kvöld ţegar ađalfundur ţess verđur haldinn og hefst hann stundvíslega kl.20.

Smástund mun svo halda sinn ađalfund sunnudaginn 25.febrúar nk. og hefst sá fundur einnig á slaginu 20. Ţytur mun svo halda sinn ađalfund í marsmánuđi en frekar dagsetning liggur ekki fyrir ađ svo stöddu.

Rétt er ađ benda á ađ nú eru tenglar inn á heimasíđur flugmódelfélaganna ađgengilegir af forsíđu Fréttavefsins. Og fyrir ţá sem eru búnir ađ vera skemmri tíma á Fréttavefnum ţá má benda á eina af fyrstu holdgunum Fréttavefsins en hana má nálgast enn ţann daginn í dag međ ţví ađ smella sér á slóđina http://frettavefur.net/Old/.
Umrćđur um fréttina (0)